Valgarður Stefánsson
Nokkur afreksverk á lífsleiđinni.
Kvćntist og hef síđan bara haldiđ mig viđ ţá sömu.
Ţrjár gullfallegar dćtur, tveir tengdasynir, fjögur barnabörn og Springer Spaniel tík sem heitir Lotta.
Skáldsaga, Eitt rótslitiđ blóm, sagan af Skúla Skúlasyni hinum oddhaga. Bókaútgáfan Skjaldborg Akureyri. 1983
Afmćlisrit FSA (30 ára) 1983
Afmćlisrit FSA 1873-1993.
Leikrit, Sumariđ sem aldrei kom sýnt á Akureyri. Sumarleikhúsiđ, sýningarstađur, Renniverkstćđiđ. 1998
Myndlist á Akureyri ađ fornu og nýju. Útgefandi bókaútgáfan Hólar Ak. 2005
Vikulegir pistlar um allt milli himins og jarđar. Dagskráin Ak. 1986-1990
Vikulegir útvarpsţćttir, sagnfrćđi og tónlist. Rúv. rás 1.1986-1990
Í stjórn Myndlistarfélags Akureyrar á međan ţađ var og hét
Í stjórn Menningarsamtaka Norđurlands, fyrstu fjögur árin.
Í Menningarmálanefnd Akureyrar. 1986-1990
Myndlist á Akureyri í 100 ár, heimildasýning á Amtsbókasafninu 2003.
Rokk og Ról í 50 ár, heimildasýning á Amtsbókasafninu 2004.
Yfir 20. einkasýningar á Myndlist síđan 1972.
Rótarý félagi síđan 1998.