Mánudagur, 12. febrúar 2007
Jón Stefánsson listmálari og hestur frá Stalingrad
Jón Stefánsson nemandi Mattisse. Frelsun litarins. Fékk fyrir nokkru SMS skilabođ frá Listasafni Íslandsţar sem mér var bođiđ í labbi túr um sýningu Jóns Stefánssonar listmálara í fylgd međ safnafrćđingi. Gallin er bara sá, ég bý á Akureyri og komst hvergi. Ţetta tilbođ kveikti ţó í mér og ég fór ađ blađa í listaverkabók um Jón. Fyrri eigandi
bókarinnar var mikill húmoristi og hafđi límt inn í bókina margar blađaljósmyndir og jólakort sem hann taldi vera fyrirmyndir Jóns. Ég biđ ţó lesendur ţessa pistils ađ taka ţessa viđmiđun fremur sem grín en alvöru. Á ţessari mynd er sem sagt verkiđ, "Hestur um vetur 1945". En ljósmyndin er frá Stalingrad tekin 1942 en birt í Ekstra blađinu 1945. Kannski er hestar bara alltaf eins.
Síđan bćti ég hérna viđ dönsku nýjárskorti frá ţví um 1930, jú myndin minnir ónotanlega á eitthvađ.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 13:36 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.