Ţriđjudagur, 13. febrúar 2007
Cézanne og Jón Stefánsson listmálari
Kćru skúbbarar, ţessa dagana stendur yfir sýning á verkum Jóns Stefánssonar í Listasafni Íslands, ég kemst ekki ,en endilega fariđ, sem getiđ.
Sumar af ţessum myndum sem ég birti á ţessari síđu málađi Jón Stefánsson en hinar gerđi sjálfur Cezanne og ađrir tilgreindir. Viđ skođun ţessara mynda finnst mér nú eins og Jón hafa sótt áhrif til margara listamanna og er ekkert nema gott um ţađ ađ segja. Ţetta gera flestir listamenn svo lengi sem ţeir lifa en eftil vill finnst einhverjum ţessar samlíkingar vera út í Hróa Hött
Hér er Modiglani 1917 og Jón Stefánsson 1918 (ath ađeins hluti verkanna)
Frits Thaulow til vinstri Jón Stefánsson til hćgri (sama stemmingin)
Cezanne til vinstri 1895 Jón Stefánsson blóm 1940.
Verkin hans Jóns Stefánssonar birtast hér alltaf til hćgri og hugsanleg fyrirmynd til vinstri.
Jón Stefánsson var nafntogađur fyrir gáfur og andlegt atgerfi hann komst í góđan skóla. Og hans mun alltaf verđa minnst sem einum af frumherjum íslenskrar myndlistar. Ber ađ ţakka Listasafni Íslands fyrir sýningu á verkum hans, og mér ţykir ákaflega leitt ađ hafa ekki komist suđur.
Vona ađ mér fyrirgefist ţessi leikur međ verkin hans Jóns (já ţetta er bara leikur)
Ekki er á nokkurn hátt veriđ ađ gera lítiđ úr Jóni Stefánssyni í ţessum pistli hér er ađeins veriđ ađ tala um skrítnar tilviljanir.
Eđa eins og krítikarinn sagđi!
"Mynd á ađ vera mettuđ og ein sterk heild, en ţó lifandi og létt. Á sama hátt og manni innst inni dreymir um alheiminn, í fullkominni byggingu og heild. Ţađ ţarf nćmleik og tilfinningu til ađ útfćra ţessi sterku form lifandi og svo viberandi annars verđa ţau svo fátćk og skematísk. Listamađurinn getur auđvita gert sterka mynd brutalitet og hann getur líka, sem er betra, gert verkiđ í anda l´art meistaranna, og lyft sjarma verksins, á ćđra plan svo nnri kraftur verkanna ţrátt fyrír óútskýranlegur innri svipur ţess sé grunnristinn ţó má fullyrđa ađ hér sé dýrkun í litum og formi vandlega útfćrđ."
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:00 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.