Skákhöfuđborg heimsins og líkneski af Bobby Fischer

hof 013

Fór á bókaútsölu í Pennanum- Eymundsson og nćldi mér í frábćra bók sem heitir "Bobby Fischer Goes To War" Ţessi bók kom út 2005. Bókin er allveg mögnuđ lýsing á Bobby og sagan er rakin allt ţar til hann fékk landvistarleyfi á Íslandi. Heyrđi í hádegisfréttum ađ Reykjavík hefđi sett sér ţađ markmiđ ađ verđa skák höfuđborg heimsins. Ekki ónýtt ađ eiga Bobby Fischer mesta skáksnilling allra tíma sem íslenskan ríkisborgara. Legg til ađ Reykjavíkurborg reisi einnig veglegt líkneski af Bobby Fischer. Sú stytta myndi verđa víđfrćg á svipstundu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband