Starfsmannaleiga ríkisins og Landsbókasafn-Háskólabókasafn

Morgunblađiđ segir frá ţví í dag, Sunnudag ađ nú sé menningararfurinn allur vćntanlegur á stafrćnu formi. Ţetta kemur fram í viđtali í Morgunblađinu í dag viđ verđandi landsbókavörđ. Samskonar frétt birtist einnig í Morgunblađinu ţann 13. febrúar. En hvađa upplýsingar vantađi í ţessar fréttir? Ég skal útskýra ţađ. Hér er einfaldlega í gangi atvinnubótavinna fyrir fáeina einstaklinga, ţeim verđur faliđ ţađ verkefni ađ ljósmynda gömul dagblöđ og gera ţau ađgengileg á veraldarvefnum. Sérstök fjárveiting er sögđ hafa fengist frá Alţingi til verkefnisins. Ef svo er ţá er hún smánarleg. Vinnumiđlun kemur ţví ađ málinu međ lágmarksstyrk frá Alţingi. Atvinnumál fyrir suma aldursflokka hafa ekki veriđ mörg á Akureyri ţar sem hluti ţessa verkefnis verđur unnin og fréttst hefur af 60 umsóknum einstaklings um störf á Akureyri, sem engu skilađi. En nú ríđa stjórnvöld á vađiđ í kjölfar annarra starfsmannaleiga og ćtla sér ađ ţéna á ástandinu. Á Akureyri fá ţví ađeins ţrír einstaklingar vinnu viđ ljósmyndun á Amtsbókasafninu  ţar sem hluti ţessarar nauđungarstarfsemi fer fram. Nćstu ţrjú árin mun ţví fólk á nauđţurftarlaunum vinna ţjóđfélaginu gagn á smánarlaunum fyrir tilstuđlan Alţingis og Akureyrarbćjar ađ ógleymdu Landsbókasafni- Háskólabókasafni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband