Ó Guðmann bróðir besti

öskudagur07 001öskudagur07 003öskudagur07 012öskudagur07 014öskudagur07 018

Ó Guðmann bróðir besti

og barnavinur mesti

þú ert svo lipur og laginn

 að loka á öskudaginn.

Þetta vers sungu krakkarnir á Akureyri á Öskudaginn hér á árum áður um kaupmanninn sem lokaði alltaf á Öskudaginn. En dagurinn lifir góðu lífi enn þá. Setti fáeinar myndir með þessum pistli til þess að sýna stemminguna í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband