Þriðjudagur, 20. mars 2007
Sunday Times og skopteikningu af Ingibjörgu Sólrúnu?
Var að lesa heimsendaspádóma í Sunday Times magazine og sá þá mér til mikillar armæðu að bretinn á líka sína Ingibjörgu Sólrúnu. Maður hefði nú haldið að eitt eintak af henni væri allveg nóg. Læt myndina fylgja með til gamans svo þið getið dæmt um afbrigðið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.