Fćrsluflokkur: Kvikmyndir

Aleinn í bíó, ásamt 199 draugum!

hof 016

Aleinn í bíó í 200 manna sal. Ţađ er ekki oft sem ţađ gerist en síđast henti ţađ mig í vikunni sem leiđ ţegar ég skellti mér á Dreamgirls. Já ţarna sat ég einn og yfirgefinn yfir sálartónlistinni í tvo tíma, ekki er ţó útilokađ ađ 199 draugar hafi notađ tćkifćriđ og skemmt sér líka. Ólafur H. Torfason gaf myndinni ţrjár stjörnur svo ég taldi ađ nokkuđ góđ ađsókn yrđi ađ myndinni. Ţađ er alveg hćgt ađ mćla međ ţessari mynd hún var góđ skemmtun. Söguţráđurinn er greinilega tekinn upp úr bókinni “The Story of Motown eftir Peter Benjaminson”. Já Barry Gordy hljómplötuútgefandi var frumkvöđull á sínu sviđi og festi margar stjörnur upp á stjörnuhimininn. En ađ vera aleinn í bíó er skrítinn tilfinning, ţađ er eins og mađur eigi bara allan heiminn, ekkert sem truflar, ekkert skrjáf í popppokum og enginn óvćntur hósti neins stađar. Ef ég man rétt ţá gerđist ţađ síđast ţegar myndin um

“Hilary and Jackie” var sýnd ađ ţá sat ég líka, aleinn í 300 manna sal á frumsýningu í Borgarbíói á Akureyri og naut dýrđarinnar og frábćrrar snilli

 du préJacqueline du Pré.  Ekkert skil ég í samborgurum mínum ađ láta svona gullmola fram hjá sér fara.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband